Skólinn fær gjöf frá Kiwanis

Kiwanisklúbburinn Freyja í Skagafirði hefur gefið skólanum gjöf í formi styrks til bókakaupa.  Þakkar skólinn alveg kærlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf og alveg klárt mál að hún kemur til með að nýtast vel.