Skyndihjálparnámskeið

Í dans- og áhugasviðvikunni voru nemendur 9. og 10.bekkjar á skyndihjálparnámskeiði hjá Karli Lúðvíkssyni.  Hér er hægt að sjá flottar myndir sem Karl tók á meðan á námskeiðinu stóð, en þess ber að gera að slysin eru sviðsett.