Vel heppnað skólaferðalag

Þorgerður Una með Lunda vini sínum
Þorgerður Una með Lunda vini sínum

Skólaferðalagið til Vestmannaeyja gekk vel og krakkarnir voru afar virk, áhugasöm og skemmtilegir ferðafélagar. Þau fengu margoft hrós fyrir kurteisi og góða umgengni allstaðar þar sem þau komu.

Hér fylgja nokkrar skemmtilegar myndir úr ferðinni.