Vel heppnuð skíðaferð

Í gær miðvikudaginn 12. febrúar skellti Grunnskólinn austan Vatna sér á skíði í Tindastól.  Óhætt er að segja að aðstæður fyrir skíðaiðkunn hafi verið góðar og að ferðin hafi heppnast frábærlega.  Allir nemendur skólans skelltu sér á skíði og sáust margir litlir sigrar.  Þegar ferðinni lauk voru allir þreyttir en svo sannarlega sælir.