Fréttir & tilkynningar

26.01.2026

🎶💃 Frábær dansvika að baki – gleði, taktur og troðfullt hús! 🕺🎶

Í síðustu viku ríkti sannkölluð dansgleði í skólanum okkar þegar nemendur tóku þátt í fjölbreyttri og skemmtilegri danskennslu hjá henni Ingunni danskennara. Allir bekkir fengu tækifæri til að hreyfa sig, læra ný spor og sumir fengu einnig tækifæri til að semja eigin dansa. (Klikkið á fréttina).
13.01.2026

Skólahald fellur niður í dag 13. janúar

Skólahald fellur niður í dag 13. janúar vegna slæmra akstursskilyrða og skyggnis.
05.01.2026

Skóli hefst á morgun kl. 10:10

Skóli hefst á morgun þriðjudaginn 6. janúar kl. 10:10.
08.12.2025

Jólavaka 2025