Fréttir

Skólasetning GaV

Grunnskólinn austan vatna verður settur miðvikudag 22. ágúst. Skólasetningar verða sem hér segir: Grunnskólanum að Hólum kl. 10:00 Grunnskólanum á Hofsósi kl. 13:00
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit í Grunnskólanum austan Vatna verða mánudaginn 28. maí á eftirfarandi tímum:
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí hefst að loknum skóladegi föstudaginn 23. mars. Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudag 3. apríl. Skóli hefst þá strax um morguninn á venjulegum tíma.
Lesa meira

Árshátíðin á Hofsósi

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi verður haldin fimmtudaginn 22.mars kl.18:15 í Höfðaborg.
Lesa meira

Árshátíð á Hólum

Árshátíð á Hólum verður haldin hátíðleg föstudaginn 16. mars kl.20
Lesa meira

Árshátíðin á Sólgörðum

Á Sólgörðum er árshátíð laugardaginn 17. mars kl. 14:00 með hefðbundnu sniði, leikatriði, söngur, bingó og kaffilaðborð.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur í 7. bekk í Grunnskólanum austan Vatna taki þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin skiptist í tvo hluta, ræktunarhluta og keppnishluta.
Lesa meira

Skólaakstur fellur niður í dag.

Skóli verður opin í dag þriðjudag 13.febrúar en skólaakstur fellur niður þar sem sterkir vindstrengir eru á akstursleið.
Lesa meira

Vetrarfrí

Fimmtudaginn og föstudaginn 15. og 16. febrúar er vetrarfrí í skólanum.
Lesa meira

Öskudagsball

Grímuball fyrir 1. – 10. bekk frá öllum starfsstöðvum og leikskólabörn verður miðvikudaginn 14. febrúar, öskudag, frá kl.13:00 – 15:00. Þar sem ballið er innan venjulegs skólatíma, er skólaakstur heim eftir ballið.
Lesa meira