Fréttir

Jólafrí

Jólafrí nemenda hefst á miðvikudaginn 20.desember eftir litlu jólin. Nemendur mæta á nýju ári þann 4.janúar (fimmtudag). Hólar kl.9:40. Hofsós kl.10:10. Gleðilegt jólafrí kæru nemendur og starfsfólk.
Lesa meira

Jólavaka 2023

Verið velkomin á Jólavöku Grunnskólans austan Vatna á fimmtudaginn 14.desember kl. 19:30 í Höfðaborg. Verð: 2500kr fyrir fullorðna Frítt fyrir leik-og grunnskólabörn
Lesa meira

Nóvemberskemmtun fimmtudaginn 16.nóvember

Nemendur leik- og grunnskólans á Hólum verða með skemmtun í Grunnskólanum fimmtudaginn 16.nóvember kl. 16:30. (klikkið á fréttina)
Lesa meira

Árshátíð yngsta stigs og miðstigs

Í kvöld klukkan 18:00 ætlar yngsta stig og miðstig að stíga á svið. Eftir sýningu ætlar nemendafélagið að selja pizzur, drykki og nammi. Allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Fernuflug - vinningshafar GaV

Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal íslenskra grunnskólanema í 8. - 10. bekk í septembermánuði og voru sendir inn 1.200 textar.
Lesa meira

Skólahald fellur niðiur í dag 24. október

Allt skólahald fellur niður í dag þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls.
Lesa meira

Skóla aflýst í dag!

Vegna mikilla óvissu með veður og færi fellur allt skólahald niður í dag þriðjudaginn 10.október bæði á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira

Gönguferð á Hólum

Krakkarnir stóðu sig með stakri prýði að labba og vorum við virkilega heppin með veður. Gönguferðin er hluti af samstarfi leikskólans og grunnskólans á Hólum og er farið á hverju hausti í 3 - 4 klst gönguferð.
Lesa meira

Skólasetning

Skólasetning Grunnskólans austan Vatna skólaárið 2023 – 2024 verður næstkomandi fimmtudag 24. ágúst. Hólum kl. 10:00. Hofsósi kl. 13:00.
Lesa meira

Útskrift og skólaslit

Í dag voru skólaslit á Hólum og á Hofsósi.
Lesa meira