Fréttir

Gönguferð á Hólum

Krakkarnir stóðu sig með stakri prýði að labba og vorum við virkilega heppin með veður. Gönguferðin er hluti af samstarfi leikskólans og grunnskólans á Hólum og er farið á hverju hausti í 3 - 4 klst gönguferð.
Lesa meira

Skólasetning

Skólasetning Grunnskólans austan Vatna skólaárið 2023 – 2024 verður næstkomandi fimmtudag 24. ágúst. Hólum kl. 10:00. Hofsósi kl. 13:00.
Lesa meira

Útskrift og skólaslit

Í dag voru skólaslit á Hólum og á Hofsósi.
Lesa meira

Skólaferðalag 8. - 10. bekkjar

Nemendur í 8. - 10. bekk fóru í skólaferðalag dagana 22. - 24. maí.
Lesa meira

Skólaslit

Þriðjudaginn 30. maí eru skólaslit, á starfsstöð skólans á Hólum kl. 11:00 en á Hofsósi kl. 14:00 í félagsheimilinu Höfðaborg.
Lesa meira

Vorferð

Lesa meira

Skógardagurinn

Skógardagurinn á Hólum heppnaðist vel, nemendur í 1. - 7. bekk og skólahópur unnu ýmis verkefni úti í skóginum.
Lesa meira

Opið hús

Nemendafélag GaV auglýsir: Miðvikudaginn 17. maí verður opið hús fyrir 1.-7. bekk frá klukkan 14:05-15:25. Leikir, dans og tónlist.
Lesa meira

Fuglahús

Í útikennslu hafa nemendur á Hólum verið að smíða fuglahús fyrir skógarþresti og maríuerlur.
Lesa meira

Leikhópurinn Lotta

Í tilefni af Sæluviku bauð Skagafjörður upp á skemmtun í dag en Leikhópurinn Lotta var með söngsyrpu fyrir Leikskólann Tröllaborg og nemendur í Grunnskólanum austan Vatna.
Lesa meira