Fréttir

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Nú á dögunum fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ, nemendur GaV stóðu sig með stakri prýði og hlupu 225 kílómetra samtals.
Lesa meira

Ævintýraferð

Nemendur unglingastigs fóru í hina einu sönnu Ævintýraferð í síðustu viku. Ferðin heppnaðist vel í alla staði en Ingunn Marín B. Ingvarsdóttir nemandi í 9. bekk skrifar um ferðina.
Lesa meira

Ferðalag 5. og 7. bekkjar

Nemendur 5. og 7. bekkjar Grunnskólans austan Vatna fóru í ferðalag mánudaginn 19. september - 20. september. Í ár var ferðinni heitið á Sauðárkrók.
Lesa meira

Orgelkrakkar

Fimmtudaginn 1. september fengum við skemmtilega heimsókn en þá kom Sigrún Magna Þórsteinsdóttir með ósamsett pípuorgel sem hún setti saman með nemendum í 1. - 7. bekk og fengu síðan allir að spila á það.
Lesa meira

Skólasetning haust 2022

Skóli verður settur miðvikudag 24. ágúst kl. 10:00 á Hólum og 13:00 á Hofsósi.
Lesa meira

Skógardagurinn á Hólum

Nemendur í 1.-7. bekk á báðum starfsstöðvum skólans hittust á Hólum 25. maí og héldu skógardaginn hátíðlegan. Skógardagurinn einkennist af fjölbreyttum og skemmtilegum útikennsluverkefnum, leikjum og mikilli útiveru.
Lesa meira

Skólaslit 31.maí

Skólaslit verða þriðjudag 31. maí kl. 11:00 á Hólum og kl. 13:00 á Hofsósi. Eins og undanfarin ár verður útskrift 5 ára nemenda úr Leikskólanum í sömu athöfn og skólalsit Grunnskólans.
Lesa meira

Árshátíð GaV á Hofsósi

Árshátíðin verður haldin hátíðleg fimmtudaginn 5.maí kl.19:00 í Höfðaborg. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Lesa meira

Árshátíðin á Hofsósi frestast

Vegna mikilla veikinda meðal nemenda og starfsfólks hefur verið ákveðið að fresta árshátíð fram yfir páskafrí. Ný dagsetning hefur ekki verið endanlega ákveðin. Það sem eftir er af þessari viku verður því kennt samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Leiksýningin Með allt á hreinu í Varmahlíð

Það er nóg að gerast í félagslífunu þessa dagana og við elskum það! Árshátíð 8. - 10. bakkjar Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 6. apríl í Miðgarði. Nemendur í 8. - 10. bekk úr Árskóla og GAV geta sótt þennan viðburð. Árshátíðin hefst kl. 19:00, að henni lokinni leikur hljómsveitini Ástarpungarnir fyrir dansi.
Lesa meira