24.04.2023
Undankeppni Skólahreysti fer fram næstkomandi miðvikudag, 26. apríl í Íþróttahöllinni á Akureyri. GaV keppir í fyrri riðlinum sem hefst kl. 17. Öllum er velkomið að koma og hvetja en keppnin verður einnig í beinni útsendingu á RÚV.
Lesa meira
20.04.2023
Starfsfólk Grunnskólans austan Vatna óskar öllum gleðilegs sumars og þakkar kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á viðburðaríkum vetri sem nú er liðinn.
Lesa meira
19.04.2023
Í gær var gistinótt yngsta stigs en á hverju skólaári gista nemendur í 1. - 4. bekk í skólanum og eiga saman skemmtilega kvöldstund.
Lesa meira
31.03.2023
Stórglæsileg árshátíð unglingastigs fór fram í kvöld í félagsheimilinu Höfðaborg. Nemendur unglingastigs sýndu leikritið Kardemommubærinn eftir Thorbjørn Egner.
Lesa meira
31.03.2023
Í gær fór fram vel heppnuð árshátíð 1. - 7. bekkjar í Félagsheimilinu Höfðaborg.
Lesa meira
24.03.2023
Vel heppnuð árshátíð var haldin á Hólum í dag.
Lesa meira
22.03.2023
Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra bauð nemendum á unglingastigi á iðnkynningu í dag. Nemendur okkar fengu að spreyta sig í málm- tré- og rafiðn.
Lesa meira
17.03.2023
Við í Grunnskólanum austan Vatna skelltum okkur í Tindastól á skíði í dag.
Lesa meira
14.03.2023
Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar hjá 7. bekkjum grunnskólanna í Skagafirði fór fram í bóknámshúsi FNV í kvöld.
Lesa meira
10.03.2023
Foreldrafélög leik- og grunnskólans buðu nemendum skólans upp á töfrasýningu með engum öðrum en Einari Mikael töframanni. Frábær skemmtun.
Lesa meira