Fréttir

Geðlestin

Nemendur elstu deildar fengu heimsókn frá Geðlestinni síðastliðinn þriðjudag.
Lesa meira

Haustskemmtun á Hólum

Nemendur leik- og grunnskólans á Hólum halda haustskemmtun í tilefni af degi íslenskrar tungu. Foreldrafélagið býður upp á kaffiveitingar að sýningu lokinni.
Lesa meira

Baráttudagur gegn einelti - grænn dagur

Þriðjudaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Við hvetjum alla til þess að mæta í einhverju grænu til þess að minna á að öll viljum við vera græni karlinn í eineltishringnum. Græni karlinn í eineltishringnum er verndari, er á móti einelti og kemur þolendum til hjálpar.
Lesa meira

Hrekkjavaka

Nokkrar myndir af hrekkjavökuballinu sem haldið var þann 27. október.
Lesa meira

Gróðursetning - Yrkja

Á haustdögum fékk unglingastig úthlutað 120 plöntur úr sjóð sem úthlutar trjáplöntum til grunnskólabarna. Búið var að finna plöntunum stað og hlutverk á Neistasvæðinu sem skjól fyrir norðvestanáttinni.
Lesa meira

Fréttir frá Hólum

Í haust hafa nemendur á Hólum unnið ýmisleg og fjölbreytt verkefni þar sem þau hafa nýtt grenndina og náttúruna með.
Lesa meira

Fjallganga upp með Gljúfurá

Yngsta stigið og elstu tveir árgangar leikskólans fóru í fjallgöngu. Skemmtileg frásögn nemenda með ljósmyndum úr ferðinni.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Nú á dögunum fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ, nemendur GaV stóðu sig með stakri prýði og hlupu 225 kílómetra samtals.
Lesa meira

Ævintýraferð

Nemendur unglingastigs fóru í hina einu sönnu Ævintýraferð í síðustu viku. Ferðin heppnaðist vel í alla staði en Ingunn Marín B. Ingvarsdóttir nemandi í 9. bekk skrifar um ferðina.
Lesa meira

Ferðalag 5. og 7. bekkjar

Nemendur 5. og 7. bekkjar Grunnskólans austan Vatna fóru í ferðalag mánudaginn 19. september - 20. september. Í ár var ferðinni heitið á Sauðárkrók.
Lesa meira