Fréttir

Árshátíð miðstigs

Veðurguðirnir voru ekki með okkur í liði síðastliðinn fimmtudag þegar stormur geysaði. Nú ætlum við að reyna aftur og stefnum á árshátíð miðstigs á þriðjudaginn 12. nóvember í Höfðaborg kl. 18:00. Nemendur ætla að sýna leikritið Jón Odd og Jón Bjarna en tvíburarnir frægu eru hugarfóstur Guðrúnar Helgadóttur en leikritið var fyrst sett upp í Þjóðleikhúsinu 2002 í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Nemendafélag GaV verður með veitingasölu að sýningu lokinni. Allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Árshátíð FRESTAÐ

Árshátíð miðstigs, leikritið um þá tvíbura Jón Odd og Jón Bjarna sem átti að vera í dag kl.18:00 verður FRESTAÐ, nánar auglýst síðar.
Lesa meira

Allt skólahald fellur niður í dag 7.nóvember

Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun vegna mikils vindstyrks og mun allt skólastarf falla niður í dag 7. nóvember. Varasamt mun vera á ferli og vindstyrkur sem þessi hefur hamlandi áhrif á skólaakstur. Árshátíð miðstigs, leikritið um þá tvíbura Jón Odd og Jón Bjarna sem átti að vera í dag kl.18:00 verður FRESTAÐ, nánar auglýst síðar.
Lesa meira

Árshátíð miðstigs Grunnskólans austan Vatna

Fimmtudaginn 7. nóvember ætlar miðstig Grunnskólans austan Vatna að sýna leikritið Jón Oddur og Jón Bjarni í Félagsheimilinu Höfðaborg. Tvíburarnir frægu eru hugarfóstur Guðrúnar Helgadóttur en leikritið var fyrst sett upp í Þjóðleikhúsinu 2002 í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Sýningin hefst kl. 18 Nemendafélag GaV verður með veitingasölu að sýningu lokinni. Allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Árshátíð miðstigs Grunnskólans austan Vatna

Fimmtudaginn 7. nóvember ætlar miðstig Grunnskólans austan Vatna að sýna leikritið Jón Oddur og Jón Bjarni í Félagsheimilinu Höfðaborg. Tvíburarnir frægu eru hugarfóstur Guðrúnar Helgadóttur en leikritið var fyrst sett upp í Þjóðleikhúsinu 2002 í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Sýningin hefst kl. 18 Nemendafélag GaV verður með veitingasölu að sýningu lokinni. Allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Árshátíð miðstigs Grunnskólans austan Vatna

Fimmtudaginn 7. nóvember ætlar miðstig Grunnskólans austan Vatna að sýna leikritið Jón Oddur og Jón Bjarni í Félagsheimilinu Höfðaborg. Tvíburarnir frægu eru hugarfóstur Guðrúnar Helgadóttur en leikritið var fyrst sett upp í Þjóðleikhúsinu 2002 í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Sýningin hefst kl. 18 Nemendafélag GaV verður með veitingasölu að sýningu lokinni. Allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Árshátíð miðstigs Grunnskólans austan Vatna

Fimmtudaginn 7. nóvember ætlar miðstig Grunnskólans austan Vatna að sýna leikritið Jón Oddur og Jón Bjarni í Félagsheimilinu Höfðaborg. Tvíburarnir frægu eru hugarfóstur Guðrúnar Helgadóttur en leikritið var fyrst sett upp í Þjóðleikhúsinu 2002 í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Sýningin hefst kl. 18 Nemendafélag GaV verður með veitingasölu að sýningu lokinni. Allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn er á morgun miðvikudaginn 23. október. Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að vera bleik - bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Að sjálfsögðu tökum við þátt í Grunnskólanum austan Vatna. Við hvetjum alla til að klæðast bleiku og/eða hafa bleikt í fyrirrúmi á morgun.
Lesa meira

Hafþema og gistinótt á yngsta stigi

Í haust hafa nemendur á yngsta stigi verið að læra um hafið. Opnið fréttina til að lesa meira...
Lesa meira

Unglingar halda Opið hús fyrir nemendur í 1.-7.bekk

Nemendur á unglingastigi ætla að halda Opið hús á miðvikudaginn 16.október frá klukkan 14:15-15:25. Grillaðar samlokur og djús í boði skólans :) Dans - kahoot - leikir Skólabílar keyra heim 15:25 einsog vant er.
Lesa meira