Fréttir

Skólahald frestast í dag til 10:30 vegna veðurs.

Skólahald frestast um tvo tíma í dag eða til 10:30 vegna mikils vinds og hálku. Skólaakstur verður þá á sléttum tveimur tímum seinna en vanalega. Morgunmatur fellur niður en reynum að halda óbreyttri dagskrá eftir það.
Lesa meira

Dans-og nýsköpunarsýning

Takið fimmtudaginn frá. Dans- og nýsköpunarsýning í Höfðaborg Hofsósi kl.14:00. Í lokin verður kökubasar til styrktar nemendafélaginu. Allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Skólasamfélagið út að austan óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf á árinu sem senn er á enda. Megi nýja árið færa ykkur gleði, kærleika og ótal ævintýri. Jólakveðjur Grunnskólinn austan Vatna
Lesa meira

Jólafrí

Jólafrí nemenda hefst á miðvikudaginn 20.desember eftir litlu jólin. Nemendur mæta á nýju ári þann 4.janúar (fimmtudag). Hólar kl.9:40. Hofsós kl.10:10. Gleðilegt jólafrí kæru nemendur og starfsfólk.
Lesa meira

Jólavaka 2023

Verið velkomin á Jólavöku Grunnskólans austan Vatna á fimmtudaginn 14.desember kl. 19:30 í Höfðaborg. Verð: 2500kr fyrir fullorðna Frítt fyrir leik-og grunnskólabörn
Lesa meira

Nóvemberskemmtun fimmtudaginn 16.nóvember

Nemendur leik- og grunnskólans á Hólum verða með skemmtun í Grunnskólanum fimmtudaginn 16.nóvember kl. 16:30. (klikkið á fréttina)
Lesa meira

Árshátíð yngsta stigs og miðstigs

Í kvöld klukkan 18:00 ætlar yngsta stig og miðstig að stíga á svið. Eftir sýningu ætlar nemendafélagið að selja pizzur, drykki og nammi. Allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Fernuflug - vinningshafar GaV

Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal íslenskra grunnskólanema í 8. - 10. bekk í septembermánuði og voru sendir inn 1.200 textar.
Lesa meira

Skólahald fellur niðiur í dag 24. október

Allt skólahald fellur niður í dag þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls.
Lesa meira

Skóla aflýst í dag!

Vegna mikilla óvissu með veður og færi fellur allt skólahald niður í dag þriðjudaginn 10.október bæði á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira