Fréttir

Vetrarfrí

Fimmtudaginn og föstudaginn 15. og 16. febrúar er vetrarfrí í skólanum.
Lesa meira

Öskudagsball

Grímuball fyrir 1. – 10. bekk frá öllum starfsstöðvum og leikskólabörn verður miðvikudaginn 14. febrúar, öskudag, frá kl.13:00 – 15:00. Þar sem ballið er innan venjulegs skólatíma, er skólaakstur heim eftir ballið.
Lesa meira

Starfsdagur kennara

Miðvikudaginn 7. febrúar verður starfsdagur kennara og er því frí hjá nemendum þennan dag.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður í dag föstudag 2.febrúar á öllum kennslustöðum GAV vegna hvassviðris og hálku.
Lesa meira