15.01.2020
Skólahald hefst á venjulegum tíma bæði á Hólum og Hofsósi, en skoðað verður með akstur úr fljótunum þegar líður á daginn.
Lesa meira
13.01.2020
Vegna appelsínugulrar viðvörunar Veðurstofunnar hefur verið tekin ákvörðun um að fella allt skólahald í leik- grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar á morgun. Viðvörun þessi er í gildi fram til miðnættis annað kvöld og því útlit fyrir afar slæmt veður í öllum firðinum.
Mikilvægt er að brýna fyrir íbúum að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu og í því sambandi minnt á að Veðurstofan spáir snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og engu ferðaveðri.
Lesa meira
13.01.2020
Vegna slæmrar veðurspár og viðvarana frá Veðurstofu verður skólahald lagt niður í dag, 13. janúar, á Hofsósi kl. 11:10 og á Hólum kl. 12:00. Nemendur á Hólum borða hádegismat í skólanum áður en þeir fara heim.
Lesa meira
09.01.2020
Skólahald fellur niður hjá grunnskólanum og tónlistarskólanum í dag fimmtudaginn 9.janúar vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira
09.01.2020
Skólahaldi seinkar um 2 klukkustundir vegna óvissu um færð á vegum. Skóli byrjar því kl.10 á Hólum og kl.10:30 á Hofsósi.
Lesa meira
07.01.2020
Á morgun miðvikudaginn 8.janúar fellur skólahald niður vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira
03.01.2020
Skólahald hefst að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 7. janúar, kl.10 á Hólum og kl.10:30 á Hofsósi. Mánudagurinn 6. janúar er starfsdagur og því frí hjá nemendum.
Lesa meira
19.12.2019
Skólahald verður felt niður kl.13:15 á Hofsósi en kl.13:55 í dag fimmtudaginn 19.desember, vegna versnandi veðurspár. Nemendur fá hádegismat áður en farið er heim.
Lesa meira
19.12.2019
Jólavaka GAV sem auglýst var í kvöld 19.desember fellur niður vegna versnandi veðurspár og færðar.
Lesa meira
13.12.2019
Jólavakan á Hofsósi er 19.desember kl.20:30.
Lesa meira