Fréttir

Skólaakstur í Fljótunum fellur niður

Í dag fimmtudaginn 29.nóvember er skóli en vegna versnandi veðurs fellur niður akstur úr Fljótunum.
Lesa meira

Frístundastrætó 23.nóv

Föstudaginn 23.nóvember verður frístundastundastrætó.
Lesa meira

Litlu jólin 20. desember

Fimmtudaginn 20. desember verða litlu jólin haldin í Grunnskólanum austan Vatna. Á Hólum hefjast litlu jólin kl. 10:00. Á Hofsósi eru litlu jólin frá kl. 10:00 – 12:00.
Lesa meira

Nóvemberskemmtun

Nóvemberskemmtun Grunnskólans austan Vatna og leikskólans Tröllaborgar verður haldin í Grunnskólanum að Hólum föstudaginn 16. nóvember klukkan 16:30.
Lesa meira

Fullveldi, frelsi, lýðræði - hvað er nú það?!

Á fimmtudaginn verður hátíð af tilefni 100 ára afmælis Fullveldis Íslands hér í skólanum. Hátíðin er öllum opin og er haldin til þess að fagna því að um þessar mundir eru 100 ár liðin frá því að fullveldi fékkst.
Lesa meira

Starfsdagur 8.nóvember

Fimmtudagurinn 8. nóvember er starfsdagur kennara og því frí hjá nemendum þann dag.
Lesa meira

Halloweenball

Miðvikudaginn 7.nóvember ætlar nemendafélagið á Hofsósi að Halloweenball fyrir 1.-7.bekk og skólahóp. Það kostar 200 kr inn og ballið er haldið í Grunnskólanum á Hofsósi.
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í skólanum fimmtudag 18. og föstudag 19. október.
Lesa meira

Haustþing kennara

Föstudaginn 5. október verður frí hjá nemendum vegna haustþings kennara.
Lesa meira

Rakelarhátíð

Sunnudaginn 7. október kl. 14 verður Rakelarhátíðin haldin í Höfðaborg.
Lesa meira